Um Okkur

Evuklæði er íslensk hönnun og framleiðsla á kvennfatnaði.

Allur fatnaðurinn er hannaður og framleiddur á Íslandi og leggjum við metnað okkar í að vanda efnisval og sníðagerð svo hin fallegu form kvennlíkamans fái að njóta sín.
Við veitum góða þjónustu og notalega stemmingu í fallegustu hönnunarbúðinni í Kópavogi.